Jón Steindór Valdimarsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Áhrif breytinga á 194. gr. almennra hegningarlaga og um opinbera framkvæmd í kjölfar breytinganna beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  2. Gæði, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra

153. þing, 2022–2023

  1. Áhrif breytinga á 194. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra

152. þing, 2021–2022

  1. Gjörgæsla Landspítalans óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra

151. þing, 2020–2021

  1. Aðgerðir gegn verðbólgu óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Efnahagsmál óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  3. Hertar aðgerðir og markaðssetning Íslands óundirbúin fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  4. Innflutningur landbúnaðarvara óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  5. Nýjustu aðgerðir vegna Covid-19 og horfur í ferðaþjónustu óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  6. Nýsköpun óundirbúin fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  7. Opinberar fjárfestingar óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  8. Sameining sveitarfélaga óundirbúin fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

150. þing, 2019–2020

  1. Aukin fjölbreytni atvinnulífsins óundirbúin fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  2. Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  3. Framkvæmd aðgerða ríkisstjórnarinnar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Greiðslur til sauðfjárbúa óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  5. Greiðslur til sauðfjárbúa árin 2014-2018 fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  6. Greiðslur til sauðfjárræktar og nautgriparæktar fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  7. Samkeppnishæfni Íslands óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  8. Staða opinberra framkvæmda óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  9. Vera Íslands á gráum lista og aðgerðir gegn peningaþvætti óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra

149. þing, 2018–2019

  1. Aðgerðir gegn skattsvikum óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  2. Arfur og fjárhæð erfðafjárskatts fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  3. Álag á kynferðisbrotadeild lögreglunnar óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  4. Breskir ríkisborgarar á Íslandi og útganga Bretlands úr Evrópusambandinu fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  5. Brexit óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  6. Gjaldtaka Isavia á Keflavíkurflugvelli fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  7. Innflutningur á fersku kjöti óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  8. Íslenskir ríkisborgarar á Bretlandi og útganga Bretlands úr Evrópusambandinu fyrirspurn til utanríkisráðherra
  9. Kostnaður vegna banns við innflutningi á fersku kjöti fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  10. Lánveiting Seðlabanka Íslands til Kaupþings 6. október 2008 fyrirspurn til forsætisráðherra
  11. Opinberar framkvæmdir og fjárfestingar óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  12. Skattskyldur arfur einstaklinga fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  13. Staða þjóðkirkjunnar og tengsl hennar við ríkisvaldið umfram önnur trú- og lífsskoðunarfélög beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  14. Störf umboðsmanns Alþingis óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  15. Tekjur og gjaldtaka Isavia á Keflavíkurflugvelli fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  16. Veiðigjöld óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  17. Þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum fyrirspurn til forsætisráðherra
  18. Þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  19. Þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  20. Þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  21. Þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  22. Þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum fyrirspurn til utanríkisráðherra
  23. Þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  24. Þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  25. Þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

148. þing, 2017–2018

  1. Frumvarp um persónuvernd óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  2. Innleiðingarhalli EES-mála óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  3. Lög um opinberar eftirlitsreglur óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Rekstrarform og ráðstöfun eigna Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  5. Skattfrádráttur til nýsköpunarfyrirtækja fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  6. Túlkaþjónusta fyrir innflytjendur fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra

147. þing, 2017

  1. Uppreist æru, reglur og framkvæmd skýrsla stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

146. þing, 2016–2017

  1. Úrskurðir um umgengni barna við umgengnisforeldra fyrirspurn til dómsmálaráðherra

Meðflutningsmaður

153. þing, 2022–2023

  1. Viðhorf heilbrigðisstarfsfólks, sjúklinga og almennings til dánaraðstoðar beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra

151. þing, 2020–2021

  1. Breytingar á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir krabbameini í leghálsi beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  2. Eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi beiðni um skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  3. Lántökur ríkissjóðs á næstu árum, líkleg vaxtaþróun og gengisáhætta og áhrif á peningahagkerfið beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Mat á árangri aðgerða til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherraefnahags- og viðskiptanefnd
  5. Staða lífeyrissjóða í hagkerfinu beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
  6. Útfærslur framhaldsskólanna á námi á tímum kórónuveirufaraldursins beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra

150. þing, 2019–2020

  1. Dánaraðstoð beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  2. Samanburður á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og á Íslandi beiðni um skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  3. Útfærslur framhaldsskólanna á námi á tímum kórónuveirufaraldursins beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra
  4. Úttekt á starfsemi Menntamálastofnunar beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

149. þing, 2018–2019

  1. Árangur af stefnu um opinbera háskóla beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra
  2. Dánaraðstoð beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  3. Nýting og vistfræðileg þýðing loðnustofnsins 2000–2019 beiðni um skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  4. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  5. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sýslumenn álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  6. Tjón af völdum myglusvepps á húseignum, opinberri þjónustu og heilsu manna beiðni um skýrslu til forsætisráðherra

148. þing, 2017–2018

  1. Aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl. beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  2. Aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl. beiðni um skýrslu til umhverfis- og auðlindaráðherra
  3. Aðkoma og hlutdeild hulduaðila í kosningum til Alþingis beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  4. Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
  5. Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  6. Ábendingar í skýrslu rannsóknanefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð beiðni um skýrslu til félags- og jafnréttismálaráðherra
  7. Framkvæmd alþjóðlegra skuldbindinga er varða flutning á vopnum beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
  8. Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2016 álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  9. Stjórnsýsla dómstólanna beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  10. Stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Útlendingastofnunar beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  11. Upplýsingaveita stjórnvalda við Alþingi beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

147. þing, 2017

  1. Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra

146. þing, 2016–2017

  1. NATO-þingið 2016 skýrsla Íslandsdeild NATO-þingsins